Háspenna hagnast á lóðasölu við Starhaga

mbl.is/Kristinn

Háspenna ehf. hefur selt lóð við Starhaga í Reykjavík sem fyrirtækið fékk hjá Reykjavíkurborg í vor, en viðskiptin voru hluti af samningi um að Háspenna opnaði ekki spilasal í Mjóddinni. Fram kom í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins að söluverðið sé um 50 milljónir, sem þýðir að Háspenna hafi hagnast um 20 milljónir á viðskiptunum, því borgin mat lóðina á 30 milljónir í vor.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert