„Mönnum hreinlega ofbýður ósannindin"

Verkamennirnir veita AFLi umboð til að fara með sín mál …
Verkamennirnir veita AFLi umboð til að fara með sín mál í gær
Eftir Andra Karl

andri@mbl.is

„Þetta kallar á ítarlega rannsókn lögreglu, það held ég að sé ekki spurning," segir Marteinn Másson, lögmaður Nordic construction line (NCL), um alvarlegar ásakanir AFLs starfsgreinafélags sem settar voru fram í gær. AFL heldur því fram að starfsmönnum GT verktaka – NCL er þjónustuaðili þeirra – hafi verið hótað auk þess sem reynt hafi verið að bera á þá fé og áfengi. Marteinn segir þetta af og frá.

„Ef einhver einstaklingur hefur verið með hótanir var það ekki á vegum þessara fyrirtækja. En ég held nú reyndar að þetta sé uppspuni og það verður væntanlega brugðist við því með einhverjum hætti," segir Marteinn. Forsvarsmenn fyrirtækjanna munu funda um málið í dag.

Sjá nánar í Morgunblaðinu og frétt frá AFLi frá því í gærkvöldi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert