Nýtt kúakyn gæti sparað rúman milljarð á ári

mbl.is/Þorkell

Framleiðslukostnaður mjólkur lækkar um 800-1250 milljónir króna á ári ef skipt verður um kúakyn. Þetta kom fram í fréttum Útvarpsins en Landbúnaðarháskóli Íslands hefur borið saman kostnað við íslenskar kýr og fjögur önnur kúakyn. Skýrsla, sem unnin hefur verið á vegum Landssambands kúabænda um hugsanlegan innflutning á erlendu kúakyni verður kynnt í kvöld á fundi Landsambandsins í Þingborg í Flóa í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert