Fornlegir munir á Vesturgötunni

Við Vesturgötu hefur verslunin Fríða frænka verið til húsa í tæplega 27 ár, þar ægir saman munum af ýmsum gerðum, raftækjum, borðbúnaði, stórum skápum, sápu og tannstönglum. Allt á þetta það sameiginlegt að teljast til fornmuna. Verslunin er svo hlaðin dýrgripum að það glamrar í henni þegar stigið er inn fæti, eins konar Toys'R Us fyrir þá sem þetta kunna að meta.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert