Eimskip hafnar aðild að broti

Stjórnendur Hf. Eimskipafélags Íslands segja að ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um 310 milljóna króna stjórnvaldssekt, sé  ranglega beint gegn núverandi Eimskipafélagi. Bæði hafi orðið eigendaskipti og allir stjórnendur Eimskipafélagsins eldra hafi látið af störfum.

Félagið hafnar því aðild að broti á samkeppnislögum með öllu. Samkeppniseftirlitið segir hins vegar, að  Hf. Eimskipafélag Íslands hið yngra hafi tekið við ábyrgð á brotum Hf. Eimskipafélagi Íslands hinu eldra og sé ákvörðuninni því beint að því félagi. 

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Lögregustjóri tjáir sig um óánægju lögreglumanna

Þriðja alvarlega berklatilfellið á árinu

FL Group tapaði 2,8 milljörðum í Finnair

Greinileg ummerki um íkveikju

Hestar í líkamsrækt

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert