Út í hött að hjálparsveitir taki við flugeldarusli

Flugeldarusl eftir gamlárskvöld.
Flugeldarusl eftir gamlárskvöld. mbl.is/G. Rúnar

„Mér finnst þetta bara alveg út í hött, því við tökum sömu ábyrgð á þessu eins og aðrir að því leyti að við hvetjum alla til að taka ábyrgð á sínum úrgangi," segir Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Landsbjargar, en á vefsíðunni náttúran.is var birt áskorun til hjálparsveita á fimmtudag.

Skorað var á hjálparsveitirnar að taka við flugeldarusli eftir áramót og sjá um að koma því til endurvinnslu svo því yrði fargað á réttan hátt. Kristinn segir gáma vera fyrir flugeldaúrgang á öllum endurvinnslustöðvum Sorpu og það hljóti að duga.

Náttúran.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert