Varasamt að vera úti

Björgunarsveitamenn að störfum í Vallahverfinu í Hafnarfirði síðdegis í dag.
Björgunarsveitamenn að störfum í Vallahverfinu í Hafnarfirði síðdegis í dag. Árvakur/Gretar Þór Sæþórsson.

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu beinir þeim tilmælum til allra að vera ekki á ferli nema brýna nauðsyn beri til.   Nú er vindhæð það mikil að varasamt er að vera úti.

Í tilkynningu frá Samhæfingarstöðinni er fólk beðið að draga fyrir glugga sem eru áveðurs  og dvelja ekki í  herbergjum þar sem gluggar eru áveðurs. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert