Verð á nautgripakjöti til bænda hækkar

Sláturfélag Suðurlands hefur hækkað verð á nautgripakjöt til bænda. Þetta er fyrsta verðbreyting á nautgripakjöti í rúmt ár, að sögn Félags kúabænda.

Verðbreytingar eru misjafnar milli flokka, þær mestu eru um 10 krónur á kíló kjöts en sumir flokkar hækka þó ekkert.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert