Ingibjörg Sólrún hittir Rice

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Friðrik Tryggvason

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir mun hitta Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, 11. apríl nk. í Washington. Þetta var ákveðið eftir að þær hittust á leiðtogafundi Nató í Rúmeníu. Á tvíhliðafundi ráðherranna í Washington verður m.a. rætt um varnarsamstarf þjóðanna og um vegabréfamál milli landanna en áhugi er á að koma þeim málum í betra horf.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert