Jarðskjálfti við Kleifarvatn

Kortið, sem tekið er af vef Veðurstofunnar, sýnir hvar skjálftinn …
Kortið, sem tekið er af vef Veðurstofunnar, sýnir hvar skjálftinn varð.

Jarðskjálfti, sem mældist 3 stig á Richter, varð klukkan 00:45 í nótt við Krísuvík og voru upptök skjálftans á 5 km dýpi undir vesturenda Kleifarvatns.


Í kjölfarið mældust tveir eftirskjálftar af stærð um 1 stig.  Skjálftinn fannst í Hafnarfirði og annarsstaðar á Höfuðborgarsvæðinu. Jarðskjálftar eru tíðir við Kleifarvatn og Krísuvík.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert