Sjónvarpslausir á Skaganum

mbl.is/Kristinn

Hluti þeirra Akurnesinga sem tengjast sjónvarpi í gegnum Símann hafa nú verið án sjónvarps fjóra daga í röð. Fréttavefur Skessuhorns hefur eftir starfsmönnum í þjónustuveri Símans að um sé að ræða flókna bilum í tölvukerfi í símstöð.

Skessuhorn segir, að pirraðir kaupendur þessarar þjónustu hafi haft samband við blaðið og segi með ólíkindum hversu langan tíma viðgerð taki hjá fyrirtækinu.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert