Geir og Ingibjörg Sólrún fara á skjálftasvæðið

Reist voru tjöld á vegum Landsbjargar á Selfossi í gærkvöld.
Reist voru tjöld á vegum Landsbjargar á Selfossi í gærkvöld. mynd/Steinn Vignir

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, munu heimsækja skjálftasvæðið síðar í dag, að sögn Ingibjargar Sólrúnar. Að hennar sögn ætlar ríkisstjórnin að gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að hjálpa fólki á skjálftasvæðinu.

Mökkur stígur upp af Ingólfsfjalli í skjálftunum.
Mökkur stígur upp af Ingólfsfjalli í skjálftunum. mynd/Árni G. Sigurðarson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert