Prestastefna hófst með messu í kvöld

Prestar gengu til messu í Dómkirkjunni í kvöld.
Prestar gengu til messu í Dómkirkjunni í kvöld. mbl.is/Golli

Prestastefna hófst með messu í Dómkirkjunni í kvöld klukkan sex.  Um 140 prestar og djáknar eru skráðir til þátttöku á prestastefnunni sem stendur yfir í Seljakirkju í Reykjavík fram á fimmtudag.  

Aðalefni prestastefnu að þessu sinni er að ræða drög að samþykktum um innri málefni kirkjunnar, meðal annars skírn og fermingu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert