Alþjóðlegi prjónadagurinn á Íslandi

Prjónað af miklum móð í Hallargarðinum.
Prjónað af miklum móð í Hallargarðinum. Mbl.is/Frikki

Alþjóðlegi prjónadagurinn, World Wide Knit in Public day, er í dag 14.júní.  Af því tilefni kom áhugafólk um pjrónamennsku saman á nokkrum stöðum á landinu, meðal annars í Hallargarðinum og í Vík í Mýrdal. Veðurguðirnir léku á alls oddi við viðstadda.

Þetta er í fjórða sinn sem prjónadagurinn er haldinn og hefur hann notið sívaxandi vinsælda. Er nú hægt að nálgast viðburði á 781 stað.

Hér má sjá nánari upplýsingar um daginn. 

Bæðir karlar og konur söfnuðust saman til þess að halda …
Bæðir karlar og konur söfnuðust saman til þess að halda alþjóðlega prjónadaginn hátíðlegan. Jónas Erlendsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert