Slökkviliðsmenn drógu hjólastóla

mynd/Guðmundur Freyr Jónsson

Tuttugu manna sveit slökkviliðsmanna hljóp hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í dag og dró á eftir sér fólk í hjólastólum. Slökkviliðsmennirnir vildu með þessu safna áheitum fyrir Íþróttafélag fatlaðra og líknarsjóð slökkviliðsins.

Hægt er leggja þeim lið með áheitum á heimasíðu Glitnis, undir Brunavarðafélag Reykjavíkur.

Slökkviliðið hljóp með miklu kappi.
Slökkviliðið hljóp með miklu kappi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert