Ólympíufararnir lentir

Íslensku landsliðsmennirnir í flugvélinni.
Íslensku landsliðsmennirnir í flugvélinni. mbl.is/Halldór

Flugvél Icelandair, sem flutti ólympíuhópinn til Íslands frá Frankfurt í dag, er lent á Keflavíkurflugvelli. Innan skamms mun vélin halda þaðan í átt til Reykjavíkur en áformð var að hún yrði á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:30.

Bjarni Frostason, fyrrum landsliðsmarkvörður í handbolta, var flugstjóri í ferðinni og klæddist hann og aðrir í áhöfninni landsliðstreyjum til heiðurs íslenska silfurliðinu. 

Ingimundur Ingimundarson, Hreiðar Levy Guðmundsson, Óskar Bjarni Óskarsson og Guðmundur …
Ingimundur Ingimundarson, Hreiðar Levy Guðmundsson, Óskar Bjarni Óskarsson og Guðmundur Þ. Guðmundsson í flugvélinni á heimleið. mbl.is/Halldór
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert