Kokkalandsliðið sigursælt

Landsliðið við undirbúning áður en haldið var út í keppni
Landsliðið við undirbúning áður en haldið var út í keppni Friðrik Tryggvason

Íslenska kokkalandsliðið vann til fernra verðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara sem lýkur á morgun. Keppni er nú lokið og fékk liðið tvenn gullverðlaun og tvenn silfurverðlaun.

Mikil ánægja er innan liðsins með árangurinn sem er sá besti hingað til á leikunum. Í fyrramálið verður verðlaunaafhending og þá verða einnig veitt verðlaun fyrir besta heildarárangur.

Nánari fréttir og myndir úr keppninni má sjá hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert