Minnkandi áhugi á ESB-aðild

stækka

Reuters

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun á vegum Fréttablaðsins vilja tæp sextíu prósent Íslendinga að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Það er rúmlega níu prósentustigum minna en í október. Færri sjálfstæðismenn vilja nú að Ísland sæki um aðild og hefur þeim fækkað um rúm 10% frá í október.

78% framsóknarmanna vilja að sótt verði um aðild að ESB en flokkurinn hefur tilkynnt endurskoðaða stefnu flokksins í þeim málum fyrir landsfund í janúar.

Stuðningur meðal vinstri grænna hefur einnig dregist saman um tæp tíu prósentustig og vilja nú 45,5% þeirra aðildarumsókn.

Stuðningur við evru hefur ekki dalað jafn mikið samkvæmt könnuninni og stuðningur við aðildarumsókn en 68% segjast nú frekar vilja evru en krónu í stað 72,5 prósenta í október.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Gott veður um allt land á fimmtudag

Í gær, 23:59 Veðurspáin fyrir morgundaginn er góð á höfuðborgarsvæðinu og fyrir vestan, á meðan rigning verður á Suður- og Norðurlandi. Landsmenn geta þó allir glaðst yfir veðurspánni fyrir fimmtudag því þá er spáð nánast heiðskýru og sól um allt land. Meira »

Litlar líkur á hamfarahlaupi

Í gær, 23:00 Jökulsá á Fjöllum er eitt mesta fljót landsins. Hlaup og flóð eru algeng í ánni,, en tæpar þrjár aldir eru síðan síðast urðu þar stór hlaup. Hin stærstu, s.k. hamfarahlaup, eru öll forsöguleg en stór jökulhlaup, líkt og nú gætu orðið, eru þekkr frá fyrri tíð og ollu umtalsverðu tjóni. Meira »

Fyrstu rýmingu lýkur í nótt

Í gær, 22:51 Samkvæmt upplýsingum frá aðgerðarstjórn Almannavarna, mun fyrstu rýmingu af hálendinu norðan Dyngjujökuls ljúka um klukkan 1 í nótt. Eru nú allir þeir sem dvöldu í skálum í Dreka og Kverkfjöllum á leið af svæðinu. Meira »

Gunnar Nelson vinsæll í Stokkhólmi

Í gær, 22:21 Gunnar Nelson var vinsæll á meðal sænskra aðdáenda UFC á Sergels-torginu í Stokkhólmi í dag. UFC var með leik þar sem þeir sem voru fyrstir til þess að finna Gunnar á torginu, fengu fríann miða á UFC keppnina sem fram fer í Stokkhólmi þann 4. október næstkomandi. Meira »

Tvær konur sóttar á Kristínartinda

Í gær, 21:22 Björgunarsveitin Kári í Öræfum og landverðir í Skaftafelli eru nú á leið á Kristínartinda til þess að sækja tvær konur sem lentu út af slóðanum á leið sinni niður af tindunum. Þá er bíll frá björgunarfélaginu á Höfn einnig á leiðinni með fjallabjörgunarbúnað. Meira »

Ákærður fyrir brot á þagnarskyldu

Í gær, 20:47 Gísli Freyr Valdórsson er ákærður fyrir brot gegn þagnarskyldu í starfi sínu sem aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í ákæru ríkissaksóknara, sem Rúv birti í heilu lagi í kvöld. Brotið varðar allt að 3 árum. Meira »

TF-SIF komin til landsins

Í gær, 21:36 Samkvæmt upplýsingum frá Almannavörnum er TF-SIF, flugvél landhelgisgæslunnar, komin til landsins frá Sikiley á Ítalíu. Verður hún send í flug yfir Bárðarbungu um hádegi á morgun. Meira »

Fjallað um Bárðarbungu erlendis

Í gær, 21:08 Erlendir fjölmiðlar eru nú farnir að fjalla töluvert um jarðhræringarnar í Bárðarbungu og áhrifin sem eldgos í fjallinu gætu haft á flugsamgöngur og ferðamennsku. Meira »

Ætlaði ekki að láta greina sig

Í gær, 20:40 Arfgeng heilablæðing hefur markað djúp spor í fjölskyldu Elínar Hrundar Guðnadóttur sem hleypur fyrir Heilavernd í Reykjavíkurmaraþoninu. Elín er þrítug og er arfberi sjúkdómsgensins. Hún missti bróður sinn 34 ára úr sjúkdómnum í mars á þessu ári. Meira »

Vilja skrá skipin á Íslandi

Í gær, 20:11 „Það var alveg sorglegt að geta ekki siglt nýju skipi til Íslands undir íslenskum fána,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélags Íslands. Nýtt skip félagsins kom til landsins á sunnudag en er ekki skráð hér á landi vegna óhagstæðs lagaumhverfis. Meira »

Þingflokkurinn styður Hönnu Birnu

Í gær, 19:56 Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra greindi frá lekamálinu á vinnufundi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum í dag. Að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, varaformanns þingflokksins, kom fram mikill stuðningur við Hönnu Birnu. Meira »

Lögreglan á leið á skjálftasvæðið

Í gær, 19:40 Fulltrúar lögreglu eru nú á leið að svæðinu norðan Dyngjujökuls sem ákveðið hefur verið að rýma. Munu þeir vinna að því, í samstarfi við landverði, að gera fólki viðvart og sjá til þess að það komist af svæðinu. Meira »

Út í hött að Píratar styðji lekann

Í gær, 18:38 Þingflokkur Pírata hefur sent út tilkynningu vegna ummæla Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra í frétt mbl.is frá því í gær. Píratar taka fyrir það að styðja lekann úr innanríkisráðuneytinu, og segja persónuupplýsingar ekki lúta sambærilegu gegnsæi og stjórnsýslan. Meira »

Rýma hálendið norðan Dyngjujökuls

Í gær, 18:24 Lögreglustjórarnir á Húsavík og Seyðisfirði hafa ákveðið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls vegna jarðhræringanna á svæðinu undanfarna daga. Þá hefur hættustigi einnig verið lýst yfir á svæðinu. Meira »

Gos ylli flóði í Jökulsá á Fjöllum

Í gær, 17:38 Kæmi til eldgoss á svæðinu í kringum Bárðarbungu er um að ræða sprungugos undir 150-600 m þykkum jökli og bræðsluvatn myndi renna jafnóðum undan jöklinum og valda flóði í Jökulsá á Fjöllum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá vatnavárhópi Veðurstofu Íslands. Meira »

Danger phase declared in the Bárðarbunga-area

Í gær, 18:38 The highland areas North of Dyngjujökull, where there has been a lot of seismic activity in recent days, is now being evacuated. The district commissioners of police in Húsavík and Seyðisfjörður in cooperation with Civic Protection announced this in a public statement this afternoon. Meira »

Meintur barnaníðingur í gæsluvarðhald

Í gær, 18:08 Maður sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur drengjum á Akureyri fyrr í þessum mánuði hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald og einangrunarvist til 22. ágúst. Meira »

„Ég drep þig og börnin þín í nótt“

Í gær, 17:14 Ofangreind skilaboð voru send með tölvupósti á nokkra lögregluþjóna í Reykjavík í vikunni, en æ algengara er að lögregluþjónar hér á landi verði fyrir hótunum í tengslum við starf sitt. Meira »
Fleetwood Highlander Avalon 16 feta árgerð 2008
Til sölu ný yfirfarið Fleetwood Highlander Avalon 16 feta árgerð 2008 verð 2.950...
Palomino Colt fellihýsi til sölu
til sölu 2000 árgerð af 9 feta Palomino Colt fellihýsi, . Fellihýsið þarfnast vi...
KAUPUM GULL
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfurborðb...
1268 m/2 iðnaðarhúsnæði á Jótlandi til sölu
Í húsnæðinu var áður starfrækt húsgagnaverksmiðja, stórt rafmagnsinntak. Til gr...
 
Sunnudagur
Félagsstarf
Háaleitisbraut 58â€"60, 3. ...
Lagerhúsnæði óskast til leigu
Atvinnuhúsnæði
Lagerhúsnæði óskast til leigu Parketve...
Barngóð amma óskast
Barnagæsla
"Barngóð amma óskast" Ég er 9 mánaða g...
1 mál
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...