Austurvöllur fyrr og nú

Ísland gengur í Atlantshafsbandalagið, þrítugasta mars 1949.  Fjöldi fólks mótmælir á Austurvelli eftir hitafund við Miðbæjarskólann. Búist er við ryskingum og menn gera ráðstafanir.  Hægri menn hafa búið til sérstakar varasveitir lögreglunnar til að aðstoða lögreglu ef til átaka við mótmælendur kemur.

Fjöldi fólks mótmælir á Austurvelli í í október og nóvember 2008 eftir að bankakerfið er hrunið og svartasta efnahagskreppa sem skollið hefur á Íslandi nútímans, læsir klónum í þjóðina.

Kvikmynd frá 1949 eftir Sigurð Norðdahl kvikmyndagerðarmann sýnir á einstakan hátt lögreglumenn og borgaralega aðstoðarmenn þeirra beita mótmælendur ofbeldi. Þess vegna var hún að sögn fjölskyldu hans bönnuð á sínum tíma eftir að hafa verið sýnd aðeins einu sinni í Austurbæjarbíói.

Þeir sem telja hörkuna sem hlaupin er í mótmælin núna tákn fyrir hnignun nútímans, ættu að hugsa sig tvisvar um. Jón Sigurðsson, standmynd sem steypt er í eir, veit betur þar sem hann gnæfir yfir mannfjöldann í miðju þessara beggja atburða.

 
  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Fleiri dauðsföll til skoðunar

10:03 Fleiri dauðsföll hafa bæst í við þau átta sem embætti landlæknis ákvað að skoða í mars síðastliðnum og tengjast notkun sterkra verkjalyfja. Oft er um að ræða fíkla sem leysa lyfin upp og sprauta sig með þeim. Er þá meðal annars skoðað hvernig þeir fengu lyfin og hvort um læknaráp sé að ræða. Meira »

Stærsta götuhjólakeppni landsins í dag

09:45 Vegfarendur í uppsveitum Árnessýslu eru beðnir um að sýna aðgát í dag þegar stærsta götuhjólakeppni landsins, KIA gullhringurinn, fer fram á Biskupstungnabrut, Þingvallaleið og Lyngdalsheiði. Alls taka 350 hjólreiðamenn þátt, en keppnin er ræst frá Laugarvatni kl. 10. Meira »

Hlaupa á vit öræfanna

09:06 365 hlauparar glíma við náttúruöflin í dag í hinu árlega Laugavegshlaupi, 55 km um hálendi Íslands, sem ræst er nú kl. 9 í Landmannalaugum. Búast má við öllu af veðrinu auk þess sem árnar geta verið vatnsmiklar eftir rigningu og leysingar síðustu daga. 66% þeirra sem taka þátt hafa aldrei hlaupið áður. Meira »

Hlakka til úrslitanna í Brasilíu

09:05 Þau Julian Burbos frá Argentínu og Patrizia Angela Sanmann, sem er hálfur Þjóðverji og hálfur Ítali, hlakka mikið til þess að horfa á fótboltalandslið sín spila úrslitaleik HM í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira »

Birta Stálskipi stefnu

07:59 Bæjarráð Hafnarfjarðar fól í gær lögmanni að birta stefnu á hendur Stálskipi, útgerðarfyrirtæki í bænum.   Meira »

Ekki ætlað að leysa félagslegan vanda

05:30 Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir tvær ástæður fyrir því að einstaklingum á vanskilaskrá sé neitað um leiguhúsnæði hjá ÍLS. Meira »

Sirkuslífið og ást án allra landamæra

08:30 Fjölskyldulíf hjónanna Ernu Tönsberg og Nicks Candy er harla ólíkt því sem flestir eiga að venjast.   Meira »

Rólegt á höfuðborgarsvæðinu í nótt

07:33 Næturlíf miðborgarinnar virðist hafa verið tiltölulega rólegt í nótt ef marka má lögreglu, sem segir oft hafa verið meira að gera á höfuðborgarsvæðinu. Þó voru höfð afskipti af nokkrum, oftast í tengslum við fíkniefni. Fjórir gistu í fangageymslum í nótt. Meira »

Andlát: Björn Jónasson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri

05:30 Björn Jónasson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Siglufjarðar, andaðist á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar á Siglufirði aðfaranótt 10. júlí, 69 ára að aldri. Meira »

Hulunni svipt af borgarhóteli

05:30 Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa til samþykktar útlit fyrirhugaðs hótels við Hverfisgötu 103 og er stefnt að því að hefja framkvæmdir við byggingu þess eftir verslunarmannahelgi. Meira »

Farinn til Danmerkur

05:30 Víkingur AK 100 kvaddi heimahöfn sína á Akranesi í gær eftir 54 ára farsæla þjónustu, en skipið hefur verið selt til Danmerkur. Meira »

Stefnir að hallalausum fjárlögum

05:30 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um halla á fjárlögum næsta og þarnæsta ár engu breyta um áform hans og ríkisstjórnarinnar. Meira »

Gengi krónu á uppleið

05:30 Raungengi krónunnar mun halda áfram að styrkjast á næstunni og fyrir vikið eykst kaupmáttur almennings hvað varðar erlendar vörur. Styrkingin mun gerast hægt og sígandi. Meira »

Krefja ríkið um skaðabætur

Í gær, 23:57 Tveir menn sem handteknir voru og látnir sæta einangrun vegna gruns um aðild þeirra að LÖKE-málinu s.k. ætla að leita réttar síns og krefja ríkið um skaðabætur. Lögmaður þeirra segir að með handtökunni hafi lífi þeirra lokið eins og þeir þekktu það, en báðir misstu þeir vinnuna. Meira »

Bannað að tala um fílinn í stofunni

Í gær, 21:03 Ljósmyndarinn Gísli Hjálmar Svendsen fór sérstaka og áhrifaríka leið þegar hann vann lokaverkefni sitt í Ljósmyndaskólanum. Með heimildarljósmyndun varpar hann einstöku ljósi á líf þeirra sem eru utangarðs í samfélaginu og eiga hvergi höfði sínu að halla. Meira »

Rigningarspá í upphafi hundadaganna

05:30 Óstöðugt loft og lægðir sem sveima yfir landinu leiða til þess að gera má ráð fyrir rigningu víða um land næstu daga.  Meira »

Þarf að standast ýmis öryggispróf

Í gær, 21:35 „Þetta gekk vel hjá okkur í dag og við fengum einungis lítilvægar athugasemdir sem auðvelt er að laga,“segir Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, liðsstjóri hjá Team Spark sem tekur þátt í alþjóðlegu kapp­akst­urs- og hönn­un­ar­keppn­inni Formula Stu­dent. Meira »

Göngumaðurinn fundinn

Í gær, 20:45 „Honum var orðið kalt og hann var orðinn blautur en annars var í lagi með hann,“ segir Friðrik Jónas Friðriksson í Björgunarfélagi Hornarfjarðar, sem gerði leit að bandarískum ferðamanni í Hoffelsdal í kvöld. Maðurinn hafði skilað inn ferðaáætlun til Safetravel.is sem auðveldaði leitina. Meira »
Málningar- og viðhaldsvinna
Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. T...
FLOTTUR DIESEL VX 200 CRUSIER , TILBOÐ
Er með flottan Toyota Landcrusier 200. Árgerð 2009 . Ekinn 129.000. Flottur Die...
FORMÚLAN Á MONZA
F1 á Monza â€" Ítalíu Nokkur sæti enn laus í f...
Antik sófasett
Þetta flotta sófasett til sölu sófi og 3 stólar lítur afar vel út. Verðhugmynd ...
 
15687 útboð ríkiskaup
Tilboð - útboð
15687 Gámaskrifstofur fyri...
Bókaveisla
Til sölu
Bókaveisla Hin landsfræga ...
Grv 2014
Tilboð - útboð
ÚT BOÐ Óskað er eftir tilboðum í ver...