Takmörkuð fleyting krónunnar hefst í dag

mbl.is/Júlíus

Gengi krónunnar mun frá og með deginum í dag ráðast á markaði, þó innan þeirra marka sem lög og reglur um gjaldeyrishöft segja til um.

Viðmælendur Morgunblaðsins eru ekki sammála um hvort krónan muni lækka í fyrstu, en segja að markmiðið með fyrirkomulaginu sé vissulega að styrkja krónuna. Þegar til lengri tíma sé horft sé hins vegar allt útlit fyrir að krónan taki við sér á ný.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert