10 prósent hafa kosið hjá VR

Rétt eftir klukkan 19.30 í gærkvöld höfðu 2.725 greitt atkvæði í rafrænum kosningum VR. Á kjörskrá eru 25.095 og þátttakan hingað til er því rúmlega 10 prósent. „Við væntum þess að það fjölgi þegar á líður,“ segir Halldór Grönvold, formaður kjörstjórnar. Kosningin hófst 23. febrúar og lýkur á hádegi 11. mars næstkomandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert