Stjórnlagaþing kosið í haust

Styrtta af Kristjáni IX Danakonungi með stjórnarskrá frá 1874.
Styrtta af Kristjáni IX Danakonungi með stjórnarskrá frá 1874. mbl.is/Ómar

Verði stjórnlagaþingið að veruleika er lagt til í stjórnlagafrumvarpinu að kosið verði til þess í síðasta lagi 1. október. Kjósa á 41 fulltrúa á þingið og jafnmarga til vara.

Lagt er til að kjósendur merki við sjö frambjóðendur. Fulltrúar á stjórnlagaþingi fái sama þingfararkaup og alþingismenn. Þá verði allt að 20 áheyrnarfulltrúar skipaðir skv. tilnefningum almanna-, stjórnmála- og hagsmunasamtaka.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert