Keppt um fallegustu túlípana ársins

mbl.is/Ómar

Íslenskir garðyrkjubændur standa að blómasýningu í Blómavali í Skútuvogi um helgina þar sem keppt verður um túlípana ársins. Til sýnis verða 60 mismunandi gerðir af túlípönum og tíu afbrigði af liljum.

Flest blómanna eru sérstaklega ræktuð hér á landi fyrir sýninguna. Gestir Blómavals taka þátt í kosningunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert