Vilja ekki skerða ferskfisksútflutning

Reuters

Stjórn Sjómannafélagsins Jötuns mótmælir harðlega allri skerðingu á útflutningi á ferskum fiski, með tilheyrandi launaskerðingu fyrir sjómenn, og minnir á ákvæði kjarasamninga um að leitast skuli við að fá hæsta verð fyrir fisk veiddan á Íslandsmiðum.

Haldið er fram að 25% skerðing á ferskfisksútflutningi í gámum skapi 300 störf, sem félagið telur mjög orðum aukið, ennfremur sem það gengur illa að selja unninn fisk á mörkuðum erlendis.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert