Markaðsmisnotkun banka til skoðunar hjá FME

mbl.is

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur haft mögulega markaðsmisnotkun Kaupþings, Landsbankans og Glitnis til skoðunar, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.

Bankarnir eru taldir hafa stuðlað að sýndarviðskiptum með því að lána mikla fjármuni til þess að kaupa bréf í bönkunum sjálfum. Veð fyrir lánunum voru oftast nær bréfin sjálf. Með þessum aðferðum eru bankarnir taldir hafa haft veruleg áhrif á verðmyndun eigin bréfa á markaði en á sama tíma staðið sjálfir að stórum hluta af heildarveltu með bréf sín. Viðskipti

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert