Fyrsta stórmalbikun sumarsins

Frá malbikunarframkvæmdunum í Kapelluhrauni í dag.
Frá malbikunarframkvæmdunum í Kapelluhrauni í dag. mbl.is/RAX

Fyrsta stórmalbikun sumarsins hjá Loftorku var í dag þegar lögð voru 500 tonn af malbiki á 270 m langan kafla Kvartmílubrautarinnar í Kapelluhrauni við Hafnarfjörð.

„Við höfum verið meira á ferðinni á þessum tíma seinustu tvö til þrjú árin. Þetta er óvenjulegt vor,“ segir Helgi Guðmundsson, verkstjóri hjá Loftorku, sem vonar að verkefnum fari að fjölga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert