Fiskar drápust í Varmá

Varmá í Mosfellsbæ.Mynd úr safni.
Varmá í Mosfellsbæ.Mynd úr safni. mbl.is/Árni Sæberg

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í um kl. 18 í kvöld tilkynning um að efni hefði lekið í Varmá í Mosfellsbæ með þeim afleiðingum að fiskar drápust. Fulltrúar frá Veiðimálastofnun og heilbrigðiseftirlitinu fóru á staðinn og tóku sýni.

Lögreglan segir að það liggi ekki fyrir að svo stöddu hvaða efni hafi farið í ána. Fólk er ekki sagt vera í hættu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert