Nýtt söfnunarátak Barnaheilla

Krakkar í ungliðahreyfingu Barnaheilla kynntu söfnunina fyrir fólki á Lækjartorgi …
Krakkar í ungliðahreyfingu Barnaheilla kynntu söfnunina fyrir fólki á Lækjartorgi í dag.

Fulltrúar Barnaheilla hleytpu í dag af stokkunum nýju söfnunarátaki til að styðja við alþjóðlegt menntaverkefni, sem hófst árið 2006 og miðar að því að bæta aðstæður milljóna barna í 20 stríðshrjáðum löndum.

Barnaheill, Save the Children á Íslandi, vinna að því að bæta framtíð barna í Norður-Úganda og Kambódíu fram til ársins 2011. Þar er unnið að uppbyggingu menntastarfs auk þess að vinna að því að vernda börn fyrir vinnuþrælkun, ofbeldi, mansali og misnotkun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert