Ók yfir gagnstæða akrein

Vegrið bjargaði trúlega ökumanni frá því að lenda í spennuvirkinu …
Vegrið bjargaði trúlega ökumanni frá því að lenda í spennuvirkinu við Korputorg. mbl.is/Ingvar Guðmundsson

Ökumaður fólksbíls á austurleið á Vesturlandsvegi ók yfir akbraut úr gagnstæðri átt og hafnaði á vegriði sem talið er að hafi forðað honum frá því að lenda ofan í spennuvirki orkuveitu Reykjavíkur.

Talið er að ökumaður hafi ekið á miklum hraða. Ökumaður var fluttur á slysadeild ekki er vitað um meiðsli hans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert