Fengu milljarða að láni

Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson.
Sigurður Einarsson og Hreiðar Már Sigurðsson. mbl.is/Brynjar Gauti

Þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri, voru samtals skráðir með 5,4 milljarða króna lán hjá bankanum sem veitt voru til að kaupa hlutabréf í Kaupþingi. Þetta kemur fram í DV í dag, sem vitnar í lánabók Kaupþings frá júní 2006.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert