Biskup vildi klifra upp á krossinn

Biskup Íslands sagðist helst vilja klifra upp á krossinn á Hallgrímskirkjuturni eftir að hann blessaði hann í gær en lokafrágangur er hafinn og á næstu dögum fara vinnupallarnir að hverfa utan af turninum.

Ástæðan fyrir því að biskup lét þau orð falla að hann hefði hug á að klifra upp á krossinn var sú uppljóstrun blaðamanns mbl.is að hann hefði sem ungur maður gert nákvæmlega það sumarið 1988 þegar síðasta viðgerð á turninum stóð yfir og verið var að reisa vinnupalla.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert