Klækjabrögð eða nauðsyn?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins telur að tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarumsókn í Evrópusambandið sé nauðsynleg og segir slíka meðferð ekki tefja fyrir. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar er á öndverðu meiði.

Helgi Hjörvar segir hins vegar að það sé sérkennileg þjóðaratkvæðagreiðsla að greiða atkvæði um hvort fólk eigi að fá að hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert