Atkvæðagreiðsla um Icesave á morgun

Samkomulag hefur náðst milli forseta Alþingis og formanna þingflokka um að þriðju umræðu um Icesave-frumvarið ljúki á á Alþingi síðdegis í dag. Atkvæði um frumvarpið verði síðan greidd klukkan tíu í fyrramálið.

Þingumræðan stendur nú yfir og eru þrettán þingmenn á mælendaskrá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert