Vegurinn heim

Vegurinn heim er ný heimildarmynd þar sem fimm börn innflytjenda á Íslandi ræða um líf sitt og tilveru hér á landi. Höfundar myndarinnar, Oddný Helgadóttir og Jón Gunnar Ólafsson, MA í alþjóðasamskiptum með fjölmenningu sem sérgrein, létu raunar ekki þar við sitja heldur sömdu þau einnig námsefni fyrir ýmsa aldurshópa með hliðsjón af myndinni.

Þau vonast til þess að efnið verði komið í gagnið í skólum landsins eigi síðar en á næsta skólaári og geti stuðlað á upplýstri umræðu um málefni innflytjenda.

Rætt er við Oddnýju og Jón Gunnar í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert