Erlendir bankar ósáttir við endurreisn bankakerfisins

Kaupþing
Kaupþing mbl.is/Ómar

Hluti af erlendum kröfuhöfum Kaupþings er ósáttur við vinnubrögð skilanefndar bankans. Vegna þess telja þeir að skilanefnd Kaupþings hafi ekki umboð þeirra til að taka endanlega afstöðu til tilboðs um að eignast hlut í nýja Kaupþingi.

Í yfirlýsingu 21 alþjóðlegra  banka á fundi kröfuhafa í gær sagði, að  kröfuhafarnir hefðu ekki fengið fullnægjandi upplýsingar sem gerðu þeim kleift að taka afstöðu til kosta sem væru í boði. Jafnframt var uppgjör milli nýja og gamla bankans gagnrýnt.

Nánar er fjallað um þetta mál í Morgublaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert