Hætt við breytingu á skattalöggjöf í skyndi

mbl.is

Frumvarp Árna Páls Árnasonar um almenna greiðsluaðlögun og fleira er orðið að lögum. Rétt áður en það gerðist, á Alþingi í gær, var hins vegar kippt út úr frumvarpinu tillögum um breytingar á lögum um tekjuskatt.

Samkvæmt heimildum hefðu þessar tillögur óbreyttar heimilað skattfrjálsar afskriftir risastórra kúlulána, sem tekin voru vegna hlutabréfakaupa og koma tilgangi laganna ekkert við.

Nánar er fjallað um frumvarpið og tilgang þess í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert