Baugsmyndbandið tekið út

Jón Ásgeir Jóhannesson
Jón Ásgeir Jóhannesson mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Myndband sem sýnir frá veisluhöldum Baugs í Mónakó árið 2007 hefur verið tekið út af YouTube. Er það Sagafilm sem hefur látið taka myndbandið út en í tilkynningu á YouTube kemur fram að fyrirtækið er rétthafi myndbandsins.

Myndbandið hefur vakið mikla athygli en í því sést  Jón Ásgeir Jóhannesson m.a. spauga með grínurunum í Little Britain. Tina Turner syngja, Halla Tómasdóttir, starfandi stjórnarformaður Auður Capital halda erindi, Skarphéðinn Berg og fleiri fyrrum forráðamenn hjá Baugi skemmta sér. 

Hér var hægt að horfa á myndbandið áður en Sagafilm lét loka því

En hægt er að horfa á það hér 

Tilkynning Sagafilm
Tilkynning Sagafilm
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert