Nýtt gjald á heitt vatn

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. mbl.is/Jón Pétur

Ríkisstjórnin áformar að leggja skatt á heitt vatn. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að skatturinn verði hóflegur og verði hlutfallslega álíka hár og skattur sem lagður verður á rafmagn.

Steingrímur sagði að í fjármálaráðuneytinu væri núna verið að skoða skattlagningu á hitaveitur. Verð á heitu vatni væri mismunandi á milli hitaveitna, en almennt væri verðlagning á heitu vatni lág.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert