Alvarlegar dylgjur

Það er mjög alvarlegt að menn skuli vera með dylgjur um skuldastöðu þjóðarinnar segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.

Í Morgunblaðinu í morgun var sagt frá því að erlendar skuldir Íslendinga nemi um 350% af þjóðarframleiðslu og séu því 40% meiri en alþjóðagjaldeyrissjóðurinn áætlaði í október.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert