Jóhanna valin kona ársins

Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, er kona ársins að mati tímaritsins Nýs lífs sem útnefndi konu ársins í nítjánda sinn í dag. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins.

Þar kom fram að Jóhanna er fyrsta konan til að hljóta titilinn tvisvar en hún var einnig útnefnd kona ársins 1993. Í umsögn ritstjórnar tímaritsins segir að frá lýðveldisstofnun hafi sennilega enginn stjórnmálamaður staðið frammi fyrir jafnögrandi verkefni og Jóhanna geri nú.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert