Óvissa á Álftarnesi

Í dag voru kynntar róttækar sparnaðaraðgerðir til að mæta slæmri fjárhagsstöðu Álftaness. Meðal þess sem lagt er til er að bókasafnið og tónlistarskólinn verði lagður niður. 

Fyrirtækið R3 ráðgjöf vann skýrsluna um fjárhagsstöðu Álftaness fyrir eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Í henni eru kynntar fyrstu hugmyndir að mögulegri hagræðingu innan sveitarfélagsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert