Ný tækni við handtökur

Lögreglan æfir nú nýja tækni við handtökur. Aðferðinni er ætlað til aukinnar verndar bæði fyrir lögreglumenn og hina handteknu.

Tveir norskir lögreglumenn sjá um að þjálfa þá íslensku í þessari nýju tækni. Þeir sem þjálfaðir eru nú er svo ætlað að kenna starfsbræðrum og systrum sínum tæknina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert