Google Earth aðstoðar við björgun

Í stjórnstöð Slysavarnarfélagsins Landsbjargar er hópur reyndra björgunarmanna á vakt sem undirbýr svæðin þar sem íslenska sveitin leitar. Þetta gera þeir með aðstoð Google Earth forritsins sem þegar hefur sett inn í kerfið nýjar myndir af Port au Prince sem teknar voru eftir skjálftann.

Íslenska sveitin er væntanleg til Íslands á fimmtudagskvöldið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert