Siðblinda finnst allsstaðar

Siðblinda er ekki einskorðuð við banka eða fjármálafyrirtæki heldur finnst allsstaðar segir Nanna Briem geðlæknir.

Hún hélt í dag fyrirlestur um siðblindu í fyrir fullum sal í Háskólanum í Reykjavík. Hún segir að almennt sé talið að hálft til eitt prósent fólks sé siðblint.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert