Þjóðarsátt framsóknar

Forysta Framsóknarflokksins kynnti í dag tillögur að því sem þeir kalla þjóðarsátt 2010, sem þeir segja vera tillögur að aðgerðum til endurreisnar íslensk efnahagslífs sem byggist á samvinnu allra flokka.

Meðal þess sem felst í þessum tillögum er almenn skuldaleiðrétting, vaxtalækkun, að áhættu verði skipt milli lánveitanda og lántaka og fleira.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert