Rætt um að breyta erlendum bílalánum í innlend

mbl.is

Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, segir viðræður standi yfir við eignaleigufyrirtækin sem lánuðu fyrir bílakaupum. Unnið sé að að því erlendum bílalánum verði breytt í íslensk. Skuld færð nær verðmæti eigna og upphaflegar forsendur standist. Ekki sé eðlilegt að fólk sé að greiða andvirði 2,5 bifreiðar fyrir einn bíl.

Þetta kom fram í ávarpi Árna Páls á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert