Sérkennileg staða komin upp í friðargæslu

Friðargæsluliðar í Afganistan.
Friðargæsluliðar í Afganistan.

„Það hefur aldrei staðið til að kenna íslenska ríkinu um árásir talibana sem slíkra.

En í ljósi dómsins er komin upp sú sérstaka staða, sem er mjög fróðleg fyrir þá sem taka að sér friðargæslustörf fyrir Íslands hönd, að þú getir verið staddur undir hervernd Íslands undir forgöngu yfirmanns þíns og samt verið í einkaerindi og þar af leiðandi á eigin áhættu,“ segir Björn L. Bergsson, hrl. og lögmaður Friðriks Þór Jónssonar sem starfaði við friðargæslu í Afganistan árið 2004. Hæstiréttur hefur staðfest sýknu íslenska ríkisins af kröfu Friðriks.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert