Össur orðlaus

Össur Skarphéðinsson hefur kallað yfirmann bandaríska sendiráðsins á Íslandi á sinn fund til að útskýra tilurð leyniskýrsla um hann sjálfan og aðra ráðherra í ríkisstjórninni. Þá hefur hann falið íslenska sendiherranum í Washington að fá útskýringar hjá viðeigandi aðilum.

Hann segir það óþolandi svona skýrslur séu til. Það var DV sem sagði frá leyniskýrslunum í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert