Alfarið á móti vegtollum

Hugmyndir um innheimtu vegtolla við inn og út úr höfuðborginni hafa verið til umræðu í samgönguráðuneytinu um nokkurt skeið, en með slíku er hugmyndin að afla fjár fyrir samgönguframkvæmdir, bæði innan borgarinnar og á landsbyggðinni.

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, segir regluna þá að skattar séu lagðir á en ekki teknir af. Þannig hafi til að mynda átt að innheimta bifreiðagjöld einu sinni þegar þau voru sett á árið 1989, en nú séu liðin 21 ár.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert