Ingibjörgu bar að upplýsa Björgvin

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ber ábyrgð á því að upplýsingum var haldið frá bankamálaráðherra, Björgvini G. Sigurðssyni, í aðdraganda hrunsins, segir Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur.

Hann segir að Ingibjörg Sólrún verði að svara fyrir þetta og það sé hluti af þeirri pólitísku ábyrgð sem fjalla verði um í kjölfar hrunsins. Skýrsla rannsóknanefndarinnar snúist hinsvegar fyrst og fremst um lagalega ábyrgð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert